43
0.68%
Nú er síðasti sýningardagur, Ljómandi þægilegt, með Comfortable Univers að renna upp. Óskar og Ma Riika taka á móti gestum á morgun, sunnudag frá 12-18. --- Nafn sýningarinnar, Ljómandi þægilegt, vísar í ljósið sem hlýjar í lægðum, ljósið við endann á göngunum, ljómann sem skín af þeim sem sýna dug og spyrna á móti þegar vindar blása, ljóma sem við fáum frá hvort öðru í samstöðu og ljómann sem við munum finna innan frá þegar þessu yfir lýkur. Verkin eru handsaumuð teppi úr ull og akríl. Teppin tengjast öll saman sem ein sería til að skapa ímyndaðan heim.
43
0.68%
Cost:
Manual Stats:
Include in groups:
Products: