19
0.3%
Síðasta sýningarvikan er gengin í garð, sýningin stendur til og með fimmtudagsins 25/8. Hér má sjá myndir af sýningu Sigurlaugar Gísladóttur, SPETSON, fyrir verkaskrá má hafa samband í skilaboðum. Sýningin stendur til 25. ágúst og er opin þriðjudaga til laugardags, frá kl. 12-17. -- Á sýningunni má sjá verk sem Sigurlaug hefur unnið að síðastliðið ár. Verkin eru unnin úr efni sem varð aflögu við framleiðslu á halldorophone, hljóðfæri Halldórs Úlfarssonar. Verkin á sýningunni fæddust í Aþenu, höfuðborg Grikklands, þar sem bæði Sigurlaug og Halldór búa og starfa.
19
0.3%
Cost:
Manual Stats:
Include in groups:
Products: