djireykjavik
Nov 5
42
661
30.6%
Við kynnum með gleði DJI Mini 2!
DJI Mini 2 er byrjendavænn, öflugur og lítill dróni. Hann er afkastamikill, með ótrúleg myndgæði og auðveldar þér að búa til myndefni. DJI Mini 2 gerir þér kleift að festa augnablikin sem gera líf þitt að þínu eigin á filmu.
Meðal eiginleika eru: Ofurléttur og samanbrjótanlegur, 31 mínútna hámarksflugtími, 6 km myndbandssending, 10.5 m/sek vindþol, ofurskörp 4K-myndbandstaka, Intelligent Modes & Quickshots, Panorama, 360 gráðu myndir, 12MP JPEG eða RAW ljósmyndir og allt að 4x Zoom.
Suma staði heimsækir þú aðeins einu sinni á ævinni. Taktu DJI Mini 2 með og fáðu nýtt sjónarhorn á ferðalagið!
Verð frá 84.990 kr. Vaxtalaust kreditkortalán til 6 mánaða í boði. 3.5% lántökugjald og 405 kr greiðslugjald á mánuði.
djireykjavik
Nov 5
42
661
30.6%
Cost:
Manual Stats:
Include in groups:
Products:
